Ævintýrið heldur áfram – þrír yfir 110 cm

Við spurðum hér á síðunni hvort framundan væri haust hinna stóru sjóbirtinga? Ekki óraði okkur fyrir því ævintýri sem sjóbirtingur á Suðurlandi er að verða. Þrír birtingar sem mældust 100 cm eða lengri hafa verið veiddir í Tungufljóti í Vestur – Skaftafellssýslu í haust.

Ljósmynd Vatnsá/Sjóbirtingur háfaður í Heiðarvatni.

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsá