Eru í mokveiði í Hörgsá

Opnanir á mörgum veiðisvæðum hafa gengið afar vel. Frábær veiði hefur verið á þessum klassísku stöðum eins og Tungufljóti, Geirlandsá, Tungulæk, Eldvatni, Húseyjarkvísl og Leirá svo einhverjar séu nefndar. Hörgsá sem fellur í Breiðbalakvísl er ekki eitt af stóru nöfnunum þegar kemur að sjóbirtingsveiði.

Ljósmynd/SRJ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hörgsá