Hátt hlufall af stórfiski í aflanum

Hlutfall af stórum sjóbirtingum í Eldvatni í Meðallandi hefur verið eftirtektarvert í upphafi veiðitímabils. Í ágúst eru komnir hátt í níutíu sjóbirtingar á land og er þriðji hver fiskur þar, sem gæti flokkast sem stór birtingur.

Tekist á við stóran sjóbirting í veiðistaðnum Villa í Eldvatni. 93 og 94 sentímetrar birtingar hafa veiðst þar í ágúst. Ljósmynd/Sporðaköst

mbl.is – Veiði · Lesa meira