Haust hinna stóru sjóbirtinga framundan?

Sjóbirtingum sem mælast yfir áttatíu sentímetrar og jafnvel yfir níutíu hefur fjölgað umtalsvert hin síðari ár. Það er óumdeilt að þetta megi rekja til veiða/sleppa fyrirkomulags sem hefur síðasta áratug rutt sér til rúms í nær öllum sjóbirtingsám.

Ljósmynd/GSÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira