Helmingur urriða þakinn laxalús

Meira en helmingur af villtum sjóurriða (sjóbirtingi) sem skoðaður hefur verið við vesturströnd Noregs er þakinn svo mikið af laxalús að það kann að hafa í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir fiskinn. Lúsin ratar í sjóurriðann úr sjókvíum laxeldis við norsku strandlengjuna.

Ljósmynd/Rune Nilsen

mbl.is – Veiði · Lesa meira