Blandað holl af Bretum og Íslendingum sem lauk veiðum í Tungulæk á hádegi í dag landaði 89 sjóbirtingum. Þeir höfðu þá lokið þremur veiðidögum þar sem heill dagur í raun datt út vegna hvassviðris.
Sannkölluð mokveiði var hjá síðasta holli í Tungulæk. Samtals lönduðu þeir 89 birtingum. Hér er Chris Strickland með einn í stærri kantinum. Ljósmynd/Teddi
mbl.is – Veiði · Lesa meira