Selur sjálfur veiðileyfi í Tungufljót

Veiðileyfi í Tungufljóti, fyr­ir landi Eystri og Ytri Ása í Skaft­ár­tungu eru boðin til sölu í aug­lýs­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Er um að ræða þrjár stang­ir á hverj­um degi frá 1. apríl. Gísli Hall­dór Magnús­son er ábú­andi á þess­um jörðum og settu Sporðaköst sig í sam­band við Gísla. Hann staðfesti að hann væri að selja þessi veiðileyfi.

Gísli Halldór Magnússon, eða Dóri eins og hann er ávallt kallaður gerir sig hér kláran í að leggja net fyrir sínu landi. Ljósmynd/Guðmundur Bergkvist

mbl.is – Veiði · Lesa meira