Sjóbirtingsár fyrir austan sloppið vel

Skaftárhlaup sem hófst í byrjun mánaðar gerði margan sjóbirtingsveiðimanninn órólegan. Búist var við miklu hlaupi og því hætt við að Eldvatn, Tungulækur, Jónskvísl og Grenlækur gætu orðið óveiðandi.

Ljósmynd/Einar F. Íngólfsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira