Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og svör sérfræðinga Vegagerðarinnar og Veðurstofu upplýsa um hið flókna ástand sem glímt er við þar eystra. Aðalhlutverkið í þessu flókna samspili fer Skaftá með.
Hér má sjá hvar hluti Skaftár fer út á hraunið við Brest. Þrjú ræsi hleypa jökulvatninu undir haftið sem sést á myndinni. Myndin er tekin fyrir tveimur dögum. Ljósmynd/Vegagerðin
mbl.is – Veiði · Lesa meira