Sömdu um leigu á Eldvatni til 2030

Veiðitímabilið í Eldvatni í Meðallandi hófst í gær með undirritun á nýjum samningi milli leigutaka og landeigenda. Félagið Unubót hefur verið með svæðið á leigu frá árinu 2013 og núgildandi samningur við veiðifélag landeigenda Eldvatns náði fram til ársins 2026. Í gær var undirritaður nýr samningur milli aðila sem gildir til ársins 2030.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eldvatn í Meðallandi