Stærstu sjóbirtingarnir til þessa

Veiðimenn hafa svo sannarlega tekið eftir því síðustu ár hvað stórum sjóbirtingum er að fjölga. Birtingur sem mælist áttatíu sentímetrar eða stærri er alls ekki orðin óalgeng stærð og þeir skipta tugum það sem af er vertíð. Við höfum tekið saman list yfir þá stærstu til þessa.

Ljósmynd/BB

mbl.is – Veiði · Lesa meira