„Þessir fiskar eru bara einn vöðvi“

Veiðitímabilið hefur byrjað mjög vel í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Sérstaklega hefur verið eftir því tekið hvað fiskar þaðan virðast vel haldnir. Af þeim veiðimyndum sem veiðimenn hafa verið að birta þessa fyrstu daga má sjá að birtingurinn þar er í afar góðum holdum.

Ljósmynd/SÖH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Húseyjarkvísl