Veiðisumarið gert upp – Sjóbirtingur

Sjóbirtingsuppgangur er umræðuefni þriðja uppgjörsþáttar Sporðakasta um veiðisumarið 2022. Þar gerðust þau undur að 107 sentímetra sjóbirtingur veiddist í Tungufljóti og var það sá þriðji í haust sem náði þeirri stærð.

Myndband/Sporðaköst

mbl.is – Veiði · Lesa meira