„Aldrei áður komist á blað í janúar“

„Við fórum fjórir félagar í dorgveiði og settum okkur það markmið að ná allir einum fiski í matinn. Ég hef aldrei áður komist á blað í janúar. Sá fjórði er einmitt að togast á við sinn fisk, akkúrat núna þegar þú hringir,“ sagði glaðhlakkalegur Ólafur Tómas Guðbjartsson í samtali við Sporðaköst um miðjan dag.

Ljósmynd/Ólafur Tómas

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Fellsendavatn