Flott stórfiskaopnun í Laxárdal

Opnunarhollið í Laxárdalnum fyrir norðan lauk veiðum á hádegi í dag og stóð algerlega undir væntingum. Hollið skilaði veiði upp á 64 fiska en tveir þriðju af aflanum voru fiskar yfir sextíu sentímetra.

Ljósmynd/Hrafn Ágústsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Laxárdal