Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum

Það er stöðugt að bæt­ast við þá mögu­leika sem veiðimenn hafa úr að spila  Vor­veiðin í Elliðaán­um er haf­in og er það kær­komið fyr­ir marga veiðimenn. Leiðsögumaður­inn Sindri Ró­senkr­anz leit við í borgarperlunni í gær. Hann féllst á að senda okk­ur skýrslu um vakt­ina.

„Skrapp á morg­un­vakt í Elliðaárn­ar á öðrum degi veiðitíma­bils­ins en þær opnuðu þann 1. maí. Hef lagt það í vana minn að taka eina vakt á þess­um tíma til að ná úr mér hroll­in­um. Byrjaði í Höfuðhyl og það var aug­ljóst að sum­arið er komið, hef aldrei séð jafn mikið af flugu á yf­ir­borðinu á þess­um tíma, nóg á boðstól­um.

Sindri hefur lagt það vana sinn að taka eina vakt í vorveiðinni í Elliðaánum til að ná úr sér hrollinum. Að setja í fallegan urriða hjálpar mikið. Ljósmynd Sindri Rósenkranz

mbl.is – Veiði · Lesa meira