Ung og stórefnileg veiðikona

Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar.  Og það skiptir engu máli hvað maður er gamall, áhuginn skiptir öllu.

Bríet Lilja Birkisdóttir veiðikona var í sinni fyrstu veiðiferð með mömmu og pabba, Afa Nilla og Ömmu Guðdísi. Fékk sjálf 3 flotta fiska á stöngina sína, svo ánægð og hlakkar mikið til að fara aftur í veiði.

Veiðar · Lesa meira