Staðará

Norðausturland

Veiðitímabil

10 júní – 31 ágúst

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur

Fjöldi stanga

2 stangir

Kvóti

Ótakmarkað

Leiðsögn

ekki í boði

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Jepplingar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Þessi á er á Möðrudalsöræfum ekki langt frá Möðrudal. Þetta er góð “byrjendaá” enda þarna mikið af smárri bleikju sem tekur oft vel. Mikið er af pattaralegri eins punds blekju, en fengist hafa allt upp í sex punda bleikjur. Staðará rennur í Skarðsá, sem er nokkuð meiri og vinsælli veiðiá. Þeir sem gista á Möðrudal geta fengið að veiða í ánni endurgjaldslaust. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Möðrudalur s: 471-1858, fjalladyrd.is

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 125 km, Egilsstaðir: 109 km, Akureyri: 153 um Vaðlaheiðargöng

Veitingastaðir

Fjallakaffi á Möðrudal, s: 471-1858, fjalladyrd.is

Veiðileyfi og upplýsingar

Vilhjálmur Vernharðsson, Möðrudal s: 471-1807 & 894-0758

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Staðará

Engin nýleg veiði er á Staðará!

Shopping Basket