Arnardalsá

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 15 júlí

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Þessi litla á heitir í raun Þríhyrningsá þar sem hún rennur úr Þríhyrningsvatni, en breytir um nafn áður en hún rennur í Jökulsá á Fjöllum. Mikið er af smárri bleikju í ánni og einhverjar sögur fara af stærri fiskum. Stundum er býsna góð veiði þar sem Arnardalsá rennur í Jökulsá. Stofn bleikjunnar á þessum slóðum er ekki það stór að hann þoli mikið álag, því er sjálfsagt fyrir menn að ganga að veiðunum með hógværð. Besta veiðin er í júní og fram í júlí.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Möðrudalur s: 471-1858, fjalladyrd.is

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 125 km, Egilsstaðir: 109 km, Akureyri: 153 um Vaðlaheiðargöng

Veitingastaðir

Fjallakaffi á Möðrudal, s: 471-1858, fjalladyrd.is

Veiðileyfi og upplýsingar

Vilhjálmur Vernharðsson, Möðrudal s: 471-1807 & 894-0758

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Arnardalsá

Engin nýleg veiði er á Arnardalsá!

Shopping Basket