Vatnshlíðarvatn

Norðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

1500 kr. – 1500 kr.

Tegundir

Veiðin

Vatnshlíðarvatn er í 280 m hæð yfir sjávarmáli og er flatarmál þess 0.70  km². Til þess fellur lækur frá Arnarvatni og úr því Valadalsá, sem verður að Staðará (Sæmundará) eftir að nokkrir lækir hafa bæst við hana. Í Arnarvatni var eitt sinn þokkaleg bleikja en svo er ekki lengur. Í Vatnshlíðarvatni er smábleikja sem tekur vel agn veiðimanna. Gott aðgengi er að vatninu og hefst veiðin þegar ísa leysir og veitt er fram í september. Eins og víða er besta veiðin á vorin.

Gisting & aðstaða

Tjaldstæði

Engin sérstök aðstaða er við vatnið en heimilt er að tjalda

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

Margrét G. Þórhallsdóttir s: 453-8154

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Vatnshlíðarvatn

Engin nýleg veiði er á Vatnshlíðarvatn!

Shopping Basket