Arnarvatnsá & Helluvaðsá

Norðausturland
Eigandi myndar: veiditorg.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

18000 kr. – 18000 kr.

Tegundir

Veiðin

Arnarvatnsá og Helluvaðsá eru ein og sama áin; heitir Arnarvatnsá ofan til en neðar heitir hún Helluvaðsá. Áin er hliðará Laxár í Mývatnssveit, rennur úr Laxá, rétt ofan við Steinsrass og aftur í Laxá á móts við Brotaflóa um tveimur km neðar.  Á þessum tveggja  km kafla tekur Arnarvatnsá/Helluvaðsá á sig mikinn krók, svo úr verður um 5 km langt veiðisvæði. Áin er lítil og nett, og á löngum köflum mjög lygn. Hún hefur hinsvegar oft að geyma gríðarlegt magn af fiski og geta þeir stærstu verið allvænir, allt að 6-7 pundum. Á vorin safnast fiskurinn á fáa staði ofan til í ánni en þegar líður á sumarið dreifir hann sér um alla á. 

Gisting & aðstaða

Hótel

Gistimöguleikar í Mývatnssveit: visitmyvatn.is

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæði Arnarvatnsá er frá Laxá við Stíflubjörg og í Arnarvatn. Helluvaðsá kemur frá Arnarvatni og rennur í Laxá á móts við Brotaflóa

Veiðibók

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: um 65 km, Akureyri: 68 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 68 km um Vaðlaheiðargöng

Áhugaverðir staðir

Skútustaðagígar, Dimmuborgir, Jarðböðin við Mývatn, Grjótgjá og Námaskarð

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiditorg – Arnarvatnsá

Hörður Halldórsson, Arnarvatni s: 849-0791

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Arnarvatnsá & Helluvaðsá

Engin nýleg veiði er á Arnarvatnsá & Helluvaðsá!

Shopping Basket