Austurá silungasvæði

Norðvesturland
Eigandi myndar: Baldur Guðmundsson
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

8500 kr. – 8500 kr.

Tegundir

Veiðin

Upptök Austurár eru í Arnarvatni stóra og  frá því og niður að heiðargirðingu, sem skilur að afréttina og heimalönd, eru 22 km. Veiðsvæðið sjálft er þó ekki nema 2/3 þeirrar vegalengdar eða um 14 km. Mikill urriði er í ánni og gengur hann niður úr Arnarvatni stóra. Einnig er þar nokkuð af bleikju, helst þar sem áin er lygn og djúpir hyljir. Sá kostur var við ána að veiðin hélst jafnan góð eftir að fiskurinn í vötnunum var búinn að éta nægju sína, lagstur á meltuna og hættur að taka. Mikil sókn í ána er þó talin hafa haft þau áhrif að hún eigi undir höggi að sækja, enda engin stýring á því hvað margir veiða hana og hversu mikið er tekið úr henni. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Stóri Skáli: 3400 kr. á mann

4 manna gistihús: 13.000 kr. sólarhringurinn

Dísarbúð (fyrir 7 manns): 24.500 kr. sólarhringurinn

Kort og leiðarlýsingar

Austurá, frá Arnarvatni stóra og niður að afréttargirðingu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hvammstangi: um 63 km / Akureyri 252 km / Reykjavík: 242 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Rafn Ben, Staðarbakka s: 892-7576, [email protected] & Eiríkur veiðivörður s: 893-2449

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Austurá silungasvæði

Engin nýleg veiði er á Austurá silungasvæði!

Shopping Basket