Blanda IV

Norðvesturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

50000 kr. – 150000 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Blanda IV er efsta veiðisvæði Blöndu og er einnig kallað Refá. Svæðið hefur slegið í gegn undanfarið, enda er um að ræða ótrúlega fagurt umhverfi og kristaltæra á. Hér er áin miklu minni um sig og oft hægt að sjá hverja hreyfingu í blátærum hyljum. Og þar sem áin er mun nettari en á neðri svæðunum er hentugt að nota léttari græjur.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Ágætt og rúmgott sjálfsmennsku hús fylgir seldum veiðileyfum. Reikningur fyrir húsgjaldi er sendur sér

Veiðireglur

Veiðimenn eru beðnir að taka það til athugunnar að veiði er ekki leyfileg frá Litla Klifi og niður að aðfalli.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá veiðistað númer 400 sem nefnist Litla Klif og upp að veiðistað númer 490, Rugludalshyl

Hérna er hægt að fylgjast með vatnshæð Blöndulóns

 Kort

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: 35 km / Akureyri: 134 km  / Reykjavík: 280 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 136 km / Reykjavíkurflugvöllur: 281 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.starir.is  &  veida.is

Starir ehf  s: 546-1373 & 790-2050, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Blanda IV

Engin nýleg veiði er á Blanda IV!

Shopping Basket