Botnsá

Suðvesturland
Eigandi myndar: Haraldur Eiríksson
Calendar

Veiðitímabil

Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Lax

Veiðin

Botnsá rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Hún er um 60 km frá Reykjavík. Skýrslur liggja sjaldan fyrir, en talið er að um 100 laxar veiðist þar yfirsumarið á tvær stangir. Fyrir 5-10 árum, er alls konar eldisfiskur var að sleppa úr kvíum á Suðvesturhorninu, var Botnsá sérstaklega vinsæll samkomustaður. Eitt sumarið veiddust t.d. í ánni, lax, sjóbirtingur, urriði, bleikja, regnbogi, kvíalax, hafbeitarlax og bleiklax. Óttuðust menn alvarlega stonfablöndun, en sem betur fer hefur ástandið batnað. Botnsá hefur verið í einkaeign og eru því leyfi ekki í boði til almennings

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi eru ekki í boði

Leigandi er Kristinn Zimsen s: 553-0334

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hallá

Engin nýleg veiði er á Hvítá – Langholt!

Shopping Basket