Dalsá í Flateyjardal

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

10 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Jepplingar, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Dalsá er dragá, á upptök sín á Flateyjardalsheiði og fellur norður Flateyjardal í Skjálfanda. Hún er skemmtileg en fremur lítil silungsá þar sem nær eingöngu veiðist sjóbleikja. Veiða má á fjórar stangir í senn. Veiðisvæðin eru þrjú og er hverju sinni veitt á tveim í einu en eitt friðað. Fyrir kemur að það veiðist lax, en það er þó ekkert sem menn geta vænst.

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Föl er gisting í sæluhúsi á Flateyjardalsheiði

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæði: Nánast öll áin sem skiptist í 3 veiðisvæði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Grenivík: um 45 km, Akureyri: 56 km um Vaðlaheiðargöng

Veiðileyfi og upplýsingar

Stefán Tryggvason, Merki s: 462-6073/898-6073 & Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum s: 462-6912

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Dalsá í Flateyjardal

Engin nýleg veiði er á Dalsá í Flateyjardal!

Shopping Basket