Deildarvatn

Norðausturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Veiðin

Deildarvatn er eitt vatnanna á Ytrahálsi, milli Sveinungsvíkur og Kollavíkur. Það liggur í 110 m hæð yfir sjávarmáli og áætlað flatarmál þess er 0.58 km². Úr því rennur Deildará, þó ekki laxveiðiáin góðkunna, þar skammt fyrir vestan. Bæði urriði og bleikja er í Deildarvatni og er það oftast tiltölulega smár fiskur, en þó má finna þar stóra og fallega fiska. Ekki fara miklar sögur af stangveiði í vatninu en netaveiði er talsverð. Vatnið er í eigu Krossavíkur og Sveinungsvíkur. 

Veiðireglur

Bannað er að leggja net í vatnið

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu og í Deildará sem úr því rennur

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Raufarhöfn: 18 km, Þórshöfn: 55 km og Akureyri: 210 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Árni í Sveinungsvík s: 465-1335, leyfir veiði í vatninu og ánni án endurgjalds. 

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Deildarvatn

Engin nýleg veiði er á Deildarvatn!

Shopping Basket