Fljótaá í Fljótum

Norðvesturland
Eigandi myndar: Fljótaá River
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

40000 kr. – 115000 kr.

Tegundir

Veiðin

Fljótaá er i Holtshreppi i Fljótum um 24 km frá Siglufirði. Hún kemur úr Stífluvatni og er nálægt 8 km að lengd. Vatnakerfið samanstendur af Miklavatni, Fljótaá og hliðaránum Reykja- og Brúnastaðará. Fljótaá er laxveiðiá en hún er einnig þekkt fyrir mikla bleikjuveiði, bæði af staðbundinni og sjógenginni bleikju. Seldir eru tveir – þrír dagar í senn frá hádegi til hádegis. Meðalveiði í ánni er um 160 laxar og 2000 bleikjur.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið Bergland er sjálfsmennskuhús en þó með uppábúnum rúmum og er þrifið eftir hvert holl. Húsið er ekki ætlað til afnota fyrir aðskilda hópa eða einstaklinga þar sem það hefur misstór herbergi, eitt salerni (m. sturtu) og sameiginlegt eldhús og setustofu. Aðskildir hópar geta þó vel unað sér þar ef sátt ríkir um þetta. Herbergin eru eftirfarandi:

• 1 rúmt tveggja manna herbergi með pláss fyrir auka svefnbedda

• 2 lítil tveggja manna herbergi

• 1 tveggja manna herbergi með auka koju

• 1 eins manns herbergi með queen size rúmi

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæði árinnar er um 5 km langt með 65 merktum veiðistöðum

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Siglufjörður: um 30 km / Akureyri: 92 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 94 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Uppl: Vigfús Orrason s: 898-4229

 

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Fljótaá í Fljótum

Shopping Basket