Fornaselsvatn

Vesturland
Eigandi myndar: Högni H
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Fornaselsvatn er er í 10m hæð yfir sjó og um 0.19 km² að flatarmáli. Í því er að finna stofn ísaldarurriðans sem þekktur er úr Þingvallavatni. Einnig er í vatninu annar stofn urriða sem ættir á að rekja til Veiðivatna. Hefur urriðinn í vatninu náð góðri stærð og er það ekki ofsetið. Um 20 – 30 mínútna gangur er að vatninu og ætti það ekki að fæla menn frá því að reyna þar veiðar.

Veiðireglur

Öllum, sem leggja það á sig að ganga að vatninu, er heimilt að veiða í því endurgjaldslaust. Þó eru þeir vinsamlega beðnir um að láta vita af sér. Ekki er leyfð veiði í Fúsavatni sem er þarna stutt frá.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 17 km, Reykjavík: 92 km, Reykjanesbær: 130 km og Akureyri: um 330 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Sigurbjörn Garðarsson, Leirulæk s: 437-1841 & 8971841

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Fornaselsvatn

Engin nýleg veiði er á Fornaselsvatn!

Shopping Basket