Fremri-Laxá á Ásum

Norðvesturland
Eigandi myndar: facebook.com/fremrilaxa
Calendar

Veiðitímabil

25 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

30000 kr. – 40000 kr.

Tegundir

Veiðin

Fremri Laxá er ein af betri urriðaám landsins. Sá fjöldi urriða sem gengur í ána yfir sumarmánuðina er gríðarlegur og oft er veiðin það mikil að veiðimenn tapa fljótt tölunni á fjölda fiska. Urriðinn í Fremri Laxá er ekki stór, yfirleitt 1 ~ 1.5 pund, en hann er sterkur og sprækur. Eitthvað af urriðum á bilinu 50-60 cm veiðast þó á hverju ári. Áin er fremur nett veiðiá, kjörin fyrir fluguna og ekki síður þurrfluguna. Á hverju sumri veiðast nokkrir laxar í Fremri Laxá. Sem dæmi um það veiddust 28 laxar sumarið 2010, 47 laxar sumarið 2013 og 40 laxar 2015. Í gegnum tíðina hafa hóparnir sem sækja ánna heim verið henni mjög trúir og komið ár eftir ár enda er hún fjölskylduvæn með góðu aðgengi að mörgum góðum hyljum. Veitt er í 2 – 3 daga í senn. Meðalveiði er um 3800 urriðar og 30 laxar á sumri.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Án þjónustu

Ágætt veiðihús er við ánna og er þar gistiaðstaða fyrir 6 manns. Greiða þarf sérstakt húsgjald fyrir veiðihúsið. Aðkoman að húsinu er greið og stutt er á veiðistaði.

Veiðireglur

Enginn kvóti er á urriða, taka má einn lax á stöng á dag

Kort og leiðarlýsingar

Fremri Laxá er 7 km bergvatnsá sem kemur úr Svínavatni og rennur í Laxárvatn

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: 16 km

Veiðileyfi og upplýsingar

veida.is

Upplýsingar: Fremri Laxá 

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Fremri-Laxá á Ásum

Engin nýleg veiði er á Fremri-Laxá á Ásum!

Shopping Basket