Fullsæll

Suðurland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

1500 kr. – 1500 kr.

Tegundir

Veiðin

Fullsæll á upptök sín í Bjarnarfelli og Sandfelli og rennur í Brúará á milli Efri-Reykja og Syðri-Reykja. Ofarlega heitir hann að vísu Andalækur, en eftir að Graflækur rennur saman við Andalæk heitir áin Fullsæll allt að Brúará. Þetta er tiltölulega grunn og lituð á og oft er nokkuð mikið slý í henni. Þó eru þarna nokkrir fínir veiðistaðir. Það er töluvert mikið af fiski í ánni, bæði bleikja og urriði, sem oft eru á bilinu 1 ~ 2 pund en þó eru þar einnig stærri fiskar.

Gistimöguleikar

Aðrir gistimöguleikar

Veiðireglur

Hægt er að bæta við stöngum ef þess sé óskað

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er nokkuð langt og fjölbreytt, landeigendur selja hver fyrir sýnu svæði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Laugarvatn: 14 km, Selfoss: 55 km, Reykjavík: 92 km, Akureyri 475 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 93 km

Áhugaverðir staðir

Geysir: 16 km, Gullfoss: um 25 km, Laugarvatn Fontana: 15 km, Reykholt: 8 km, Skálholt: 15 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Syðri-Reykir s: 486-8886  &  Efri-Reykir s: 486-8829. Eining er hægt að kanna með veiðileyfi frá bæjunum Brekku s: 486-8952 & Tjörn  s: 486 8892

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Fullsæll

Engin nýleg veiði er á Fullsæll!

Shopping Basket