Galtarvatn

Norðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Galtarvatn er á Grímstunguheiði, stutt austan við veginn sem liggur upp úr Vatnsdal inn á heiðina. Það er í 510 m hæð yfir sjávarmáli og er áætlað flatarmál þess 0.65 km². Vatnið er ekki þekkt fyrir mikla stangveiði. Vatnsmiðlunarstífla var á sínum tíma reist fyrir Vatnsdalsá, við útfall Galtarvatnslæks, og eru skiptar skoðanir um hvaða áhrif hún hafði á fiskinn í vatninu. Framkvæmdin gerði það að verkum að vatnsyfirborð vatnsins hækkaði um allt að tvo metra og við það var talið að fæðuframboð í vatninu hafi batnað. Stíflan brast hins vegar fljótlega eftir að hún var reist og hafði það þau áhrif að bleikjan varð horuð um tíma og ekki góð til átu. Með tímanum hefur ástandið þó skánað töluvert.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

icelandsalmon.fishing

Salmon Tails, s: 666 9555, [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Galtarvatn

Engin nýleg veiði er á Galtarvatn!

Shopping Basket