Gljúfurá (Hólsá)

Norðausturland
Eigandi myndar: mbl.is
Calendar

Veiðitímabil

10 júlí – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 3000 kr.

Tegundir

Veiðin

Gljúfurá er rétt sunnan við Grenivík. Hún heitir í raun Hólsá stuttu neðan vegar og þar er mesta veiðin. Væn sjóbleikja er í ánni og er veiðitímabilið frá 10 júli og fram í ágúst. Mest er um tveggja til þriggja punda bleikjur og er þetta spennandi kostur fyrir lítinn pening. Margir bæir eiga land að þessu litla vatnsfalli og er það Grýtubakki I & II sem á stærstan hluta. 

Kort og leiðarlýsingar

Helstu veiðistaðir í Gljúfurá og Hólsá eru frá ármótum þeirra og niður að lóni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Grenivík: 3.5 km, Akureyri: 35 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Stefán Kristjánsson, Grýtubakka II s: 463-3179 & 893-1879

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Gljúfurá (Hólsá)

Engin nýleg veiði er á Gljúfurá (Hólsá)!

Shopping Basket