Grafarvatn

Norðvesturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

1500 kr. – 1500 kr.

Tegundir

Veiðin

Grafarvatn er í Austur-Húnavatnssýslu á mörkum Langadals og Refsborgarsveitar. Aðeins eru um 5 km til Blönduósar frá vatninu. Í því er hvort tveggja urriði og bleikja, þokkalegur fiskur sem gaman er að veiða á stöng. Rétt fyrir norðan Grafarvatn er Ólafstjörn en í henni getur verið þokkalegasta veiði þegar vatnabúskapur er góður. Lækur rennur frá tjörninni til Réttarvatns og á bleikja greiða leið þarna á milli þegar gott vatn er í læknum.   

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu og einnig í Ólafstjörn sem er stutt frá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vötnin eru örstutt frá Blönduósi

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi:  Stefanía á Breiðavaði s: 452-4338 eða 862-2993

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Grafarvatn

Engin nýleg veiði er á Grafarvatn!

Shopping Basket