Hafrafellsvatn

Vestfirðir
Eigandi myndar: veidieidur.wordpress.com
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 01 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Þetta er sagt vera gott veiðivatn. Það er í 25 m hæð yfir sjó og er áætlað um 0.10 km² að stærð. Það er aðallega urriðin í vatninu sem er eftirsóttur en dæmi eru um allt að átta punda fiska. Bleikjan er hinsvegar að mestu leyti smá, mest þetta um eitt pund. Til þess að komast að vatninu er beygt frá vegi nr. 60 um Dali og Bæjarsveit skammt fyrir sunnan afleggjarann að Reykhólum. Ekið er suður í áttina að bænum Hafrafelli. 

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Bjarkarlundur s: 562-1900, hotelbjarkalundur.is

Gistihús

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reykhólar: 20.3 km, Ísafjörður: 211 km, Reykjavík: 220 km og Akureyri: 335 km

Veitingastaðir

Sjávarsmiðjan EHF s: 5774800, sjavarsmiðjan.is

Veiðileyfi og upplýsingar

Guðmundur Sigvaldason s: 434-7796 & 894-7896

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Hafrafellsvatn

Engin nýleg veiði er á Hafrafellsvatn!

Shopping Basket