Héðinsfjarðará

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

meira en 5 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi

Tegundir

Veiðin

Héðinsfjarðará hefur löngum verið ákaflega vinsæl bleikjuveiðiá enda hafa oft verið sagðar sögur af stútfullri ánni af bleikju. Áður en Héðinsfjarðargöng voru byggð var ekki hlaupið að því að komast í ána. Var þá ýmist farið á bátum frá Siglufirði eða gengið yfir Hólsskarð sem er um þriggja tíma ganga. Bleikjan byrjar að ganga seinnipartinn í júní upp í Héðinsfjarðarvatn, en í júlí er svo mesta gangan í sjálfa ána. Þetta er allvæn bleikja og getur hæglega farið í allt að 5 pund. Fyrir þennan tíma getur verið góð veiði í fjörunni fyrir framan Héðinsfjarðarvatnið sjálft.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Héðinsfjarðarvatni og upp að ófiskgengdum fossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Siglufjörður: 8 km, Akureyri: 70 km, Reykjavík: 393 km

Áhugaverðir staðir

Siglufjörður t.d. Síldarsafnið þar

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðirétturinn er nýttur af landeigendum og skipta þeir dögum á milli sín

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Héðinsfjarðará

Engin nýleg veiði er á Héðinsfjarðará!

Shopping Basket