Hestfjarðará

Vestfirðir
Eigandi myndar: visir.is

Veiðitímabil

10 júlí – 10 september

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur

Fjöldi stanga

3 stangir

Kvóti

Ótakmarkað

Leiðsögn

ekki í boði

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Þægilegt aðgengi

Tegundir

Veiðin

Þessa á má finna í botni á Hestfjarðar í Ísafjarðardjúpi og er þetta þokkalegasta vatnsfall, en þó stutt. Í henni er alltaf sjóbleikja og oftast nær hægt að hitta á hana í ósnum og þar fyrir ofan. Ósjaldan er þetta frekar smávaxin bleikja, mest um eitt pund, en þó nokkrar vænni innanum. Í Hestfirði eru allir bæir komnir í eyði og því óvisst með veiðiréttinn. Virðist því svo vera að stangaveiðimenn geti sótt ánna heim án þess að hafa til þess heimilt.  

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er aðallega ósinn og stuttu þar fyrir ofan

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Ísafjörður: 78 km

Nærliggjandi flugvellir

Ísafjarðarflugvöllur: 80 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Þarna mun hægt að veiða án endurgjalds

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Hestfjarðará

Engin nýleg veiði er á Hestfjarðará!

Shopping Basket