Hólaá – Laugardalshólar

Suðurland
Eigandi myndar: Iceland Outfitters
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 24 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

8000 kr. – 8000 kr.

Tegundir

Veiðin

Veiðisvæðið Laugardalshólar í Hólaá er um 5 km langt. Þar fæst bæði bleikja og urriði, þó meira af bleikju. Eingöngu má veiða norðan megin við ána, eða þeim megin við ána sem bærinn Laugardalshólar standa. Rétt fyrir neðan afleggjaran að Laugardalshólum er bílastæði sem veiðimenn geta lagt bílnum sínum og gengið niður að á.  Góðir veiðisstaðir eru beint fyrir framan bílastæðið og í gegnum tíðina hafa menn gert góða veiði á svæðinu bæði fyrir ofan og neðan bílastæðið. Mest hefur veiðst á flugu á síðustu árum og er ljómandi skemmtilegt að veiða þarna á þurrflugu þegar aðstæður leyfa. Þetta er vinsælt og fjölskyldusvænt veiðisvæði, stutt frá höfuðborgarsvæðinu.

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Gistimöguleikar á svæðinu: south.is

Veiðireglur

Menn eru beðnir að ganga vel um svæðið og veiða hóflega. Veiðimenn eru beðnir um að prenta út veiðileyfið og skilja eftir á mælaborði í bílunum sínum þegar menn fara til veiða svo veiðivörður geti fylgst með. Veiðibók er á bílastæðinu í kassa og eru menn beðnir um að skrá allan afla.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 5-6 km langt og nær frá veiðistaðnum Far og að skurði sem er um 2-300 metra ofan Apavatns.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Laugarvatn: 7 km, Selfoss: 48 km, Reykjavík: 85 km, Akureyri: 445 km

Áhugaverðir staðir

Laugarvatn Fontana: 6 km, Geysir: um 22 km, Gullfoss: 32 km, Reykholt: 16 km, Skálholt: 22 km

Veiðileyfi og upplýsingar

 ioveidileyfi.is

Iceland Outfitters s: 466-2680  & 855-2681,  [email protected]

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hólaá – Laugardalshólar

Engin nýleg veiði er á Hólaá – Laugardalshólar!

Shopping Basket