Hólsá – Vesturbakki

Suðurland
Eigandi myndar: Landsamband Veiðifélaga
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

49800 kr. – 99600 kr.

Tegundir

Veiðin

Hólsá – Vesturbakki er þekkt 2 stanga veiðisvæði neðst í vatnakerfi Rangánna. Þarna er mikil veiðivon, enda mikið af fiski sem fer um svæðið; fiskur sem er á leið upp í Ytri Rangá og einnig Eystri Rangá og Þverá. Góð veiði er oft á haustin, einkum þegar sjóbirtingur gengur uppí ána. Veiði síðastliðinna ára er á bilinu 250 – 600 laxar.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Ekkert veiðihús fylgir svæðinu, en mikið framboð er af gistimöguleikum á svæðinu:

River Hotel s: 487-5004, riverhotel.is

Millhouse Lodge s: 775-1333, facebook.com

Hotel Vos s: 554-8800, hotelvos.is

Veiðireglur

Veiðibók er í aðstöðuhúsinu við veiðihúsið í Ytri Rangá, veiðimönnum er skylt að skrá allan afla þar samdægurs. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa laxi yfir 80 cm og að hirða silung í hófi.

Kort og leiðarlýsingar

Ekið er niður Þykkvabæjarveg um 1 km áður en komið er á Hellu og honum fylgt alveg til Þykkvabæjar. Þaðan er ekið í austur að bænum Borg og þar niður að ánni á slóða við hliðina á hlöðunni.

Veðisvæðið nær frá svæðamörkum neðan við veiðistaðinn Borg og niður að ósi Hólsá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hella: um 20 km, Reykjavík: 110 km, Akureyri: 480 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 112 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Iceland Outfitters, s: 466-2680 & 855-2681,  [email protected]

veida.is

Upplýsingar: 897-3443, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hólsá – Vesturbakki

Engin nýleg veiði er á Hólsá – Vesturbakki!

Shopping Basket