Húseyjarkvísl – Silungasvæði

Norðvesturland
Eigandi myndar: Mokveiðifélagið
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 20 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

20000 kr. – 30000 kr.

Tegundir

Veiðin

Húseyjarkvísl, hefur fest sig í sessi sem ein af bestu og gjöfulustu sjóbirtingsám landsins og eru boltarnir sem koma á agn veiðimanna ár hvert fjölmargir. Þótt veiðisvæðið sé fyrst og fremst þekkt fyrir væna sjóbirtinga veiðist þar einnig urriði, bleikja og einn og einn lax. Í Húseyjarkvísl eru veiðiregurnar þær að einungis er veitt á flugu og öllum fiski skal sleppt aftur. Er það eflaust ástæða þess að jafn stórir sjóbirtingar veiðast í ánni og raun ber vitni; en allt að 96 cm langir sjóbirtingar hafa komið á land. Veitt er í tveggja til þriggja daga hollum. Meðalveiði eru um 650 silungar að sumri

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Notarlegt veiðihús með flestum þægindum fylgir seldum veiðileyfum. Þar geta veiðimenn komið sér fyrir í þremur tveggja manna herbergjum, auk svefnlofts, og slakað á í heitum potti í lok veiðidags.

Veiðireglur

Veiðitímabilin eru tvö, frá 1. apríl til 24. júní, og svo aftur frá 25. september til 20. október ár hvert

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er 12 km langt og nær frá Silungapolli (ofan þjóðvegs) og niður að ármótum við Héraðsvötn

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Varmahlíð: einungis 1 km að veiðhúsi / Akureyri: um 95 km / Reykjavík: 294 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 97 km

Áhugaverðir staðir

Byggðasafn Skagfirðinga s: 453-6173, glaumbaer.is

Hólar í Hjaltadal

Veiðileyfi og upplýsingar

Valgarður Ragnarsson s: 659-9158,  [email protected]

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Húseyjarkvísl – Silungasvæði

Shopping Basket