Hvannabrekkuvatn

Norðausturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Hvannabrekkuvatn er áætlað um 0.65 km² að flatarmáli og er í 30 m hæð yfir sjó. Frá vatninu fellur lækur sem sameinast öðrum læk sem rennur úr Selvatni og mynda þeir Hraunhafnará. Skálavatnsá rennur til vatnins. Hvannabrekkuvatn er grunnt en meðaldýpi vatnsins er ekki meira en 1.5 m. Í því er hvort tveggja bleikja og urriði, þokkalegur fiskur. Vatnið er í landi Skinnalóns. 

Veiðileyfi og upplýsingar

Halldór s: 863-8468 & Hallur s: 660-4569.

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Hvannabrekkuvatn

Engin nýleg veiði er á Hvannabrekkuvatn!

Shopping Basket