Hvítá – Langholt

Suðurland
Eigandi myndar: krafla.is
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

10000 kr. – 15000 kr.

Tegundir

Veiðin

Langholt er fornfrægt stangveiðisvæði í Hvítá. Það er á vinstri bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Oddgeirshóla. Í gegnum tíðina hafa margir stórlaxar veiðst á svæðinu og margar stórlaxasögurnar orðið til. Síðustu ár hefur sjóbirtingi í aflanum fjölgað mikið. Meðalveiði er um 200 laxar síðustu sumur.

Fyrir kunnuga þá hefur sú breyting orðið að Langholt og Hallandi selja ekki lengur leyfi saman.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Án þjónustu

Veiðhús er á staðnum og í því eru tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og salerni

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 2 km að lengd

Veiðileyfi og upplýsingar

Hreggviður Hermannsson, Langholti s: 482-1019

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hvítá – Langholt

Engin nýleg veiði er á Hvítá – Langholt!

Shopping Basket