Hvítá – Seleyri

Suðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

10 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Veiðin

Seleyri er veiðisvæði við Borgarfjarðarbrú og telst því eiginlega til strandveiða. Þarna gengur inn töluvert af sjóbirtingi og sjóbleikju, og svo einnig mikið af laxi þegar hann er á hraðferð fram hjá áleiðis upp vatnakerfið. Er algeng stærð birtingsins 1.5 – 3 pund og svipað hjá bleikjunni. Af gefnu tilefni vill stjórn SVFB minna á að vegna mjög lélegs ástands sjóbleikjustofnsins er áfram sama fyrirkomulag og verið hefur þ.e.a.s. að skilt er sleppa allri sjóbleikju sem veiðist á Seleyrinni. Einnig hvetur stjórnin til hóflegrar veiði á sjóbirtingi.

Veiðireglur

Ekki er leyfilegt að veiða án leyfis

Kort og leiðarlýsingar

Seleyri er staðsett við þjóðvegsbrúnna við Borgarnes og er veiðisvæðið bakkarnir sitthvoru megin fyrir neðan hana

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 1 km / Reykjavík 70 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 75 km

Áhugaverðir staðir

Deiltartunguhver, Barnafoss og Hraunfossar, Húsafell, Víðgelmir og Surtshellir, Grábrók, Glanni og Paradísarlaut, Eldborg

Nestisstaðir

Paradísarlaut, Húsafell

Veiðileyfi og upplýsingar

Gylfi Arnarsson, Hótel Venus s: 437-2345 & 788-5666 og Stangaveiðifélag Borgarnesar, [email protected]

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hallá

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og

Lesa meira »
Shopping Basket