Jökla II

Austurland
Eigandi myndar: Snævarr Ö. Georgsson
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 30 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús, Gistihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

20000 kr. – 40000 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Jökla II er tiltölulega nýtt veiðisvæði á hóflegu verði! Það hefur komið skemmtilega á óvart og var t.d. með rúma 30 laxa veidda 2019 og yfir 100 sumarið 2020. Eingöngu er leyfilegt að veiða með flugu á Jöklu II, enda hentar svæðið mjög vel til fluguveiða. Æskilegt að sleppa sem flestum löxum vegna góðra hrygninga og uppeldisskilyrða sem eru vannýtt á svæðinu. Jökla II er mikið svæði og nær nú að flúðinni Kastinu sem er skammt neðan við bæinn Hákonarstaði en þar fyrir neðan hafa uppgötvast nýjir og spennandi veiðistaðir!

Gistimöguleikar

Veiðihús

Engin skyldugisting er fyrir Jöklu II en þó má athuga í Veiðihúsinu Hálsakoti í Jökulsárhlíð, með eða án fæðis, ef laus eru herbergi þar.

Gistihús

Gistiheimilð á Skjöldólfsstöðum s: 471-2006, ahreindyraslodum.is

 

Veiðireglur

Hirða má einn lax á dag og skyllt er að sleppa öllum löxum 70 cm og stærri.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið: Jökla ofan Húsarbreiðu og að Kastinu neðan við Hákonarstaði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Egilsstaðir: 50 km, Akureyri: um 200 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: um 50 km

Áhugaverðir staðir

Fossinn Rjúkandi og Stuðlagil í Efri-Jökuldal

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðþjónustan Strengir s: 660 6890, [email protected]www.strengir.com 

Veiðivörður:  Guðmundur Ólason s: 471-1019 & 660-6893.

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Jökla II

Engin nýleg veiði er á Jökla II!

Shopping Basket