Kleppavatn & Fiskivatn

Vesturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

12 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

6000 kr. – 6000 kr.

Tegundir

Veiðin

Þessi vötn tilheyra Hvítársíðu í Mýrarsýslu. Kleppavatn er 0,76 km², hyldjúpt og í 398 m hæð yfir sjó. Fiskivatn er litlu norðar og fær afrennsli Kleppavatns. Það er 0,73 km², grunnt og í 395 m hæð yfir sjó. Bæði urriði og bleikja er í vötnunum. Meðalstærðin er 1-2 pund, en allt að fjögurra til fimm punda bleikjur hafa veiðst í Kleppavatni. Leiðin að þessum vötnum er styttri en að öðrum vötnum á heiðinni. Þó þarf að skrölta á breyttum jeppum og mælt er með því að menn gangi síðasta spölin. Vötnin eru ekki langt frá Húsafelli og því er tilvalið fyrir fjölskyldufólk sem gistir þar að nýta sér veiðimöguleikana. 

Veiðireglur

Misjafnt er milli ára hvenær fært er að vötnunum, þó oftast sé það snemma í júní. Þegar líður á sumarið er æskilegra að fara fótgangandi að vötnunum.

Kort og leiðarlýsingar

Leyfishafi hefur heimilt til veiða í báðum vötnunum

Farið er út af gömlu þjóðleiðinni eftir jeppaslóð vestur yfir Norðlingafljót að Fiskivatni og síðan er jeppaslóð á milli vatnanna.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reykjavík: 187 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Kalmanstunga s: 435-1347 & 435-1321 / 697-6112

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Kleppavatn & Fiskivatn

Engin nýleg veiði er á Kleppavatn & Fiskivatn!

Shopping Basket