Kráká

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi

Tegundir

Veiðin

Kráká á Mývatnsheiði er óbyggðaveiði einsog hún gerist best. Áin er lindá, á upptök sín í Krákárbotnum og er því frekar köld. Urriðinn þar vex hægt en getur orðið nokkuð stór. Veiðiálag er ekki vandamál í Kráká, þar er veitt á fáar stangir, svæðið gríðarlangt og oftast nokkur ganga frá bíl að ánni. Upplifun veiðimanna, þegar þeir koma á veiðistað, er oft sú að enginn hafi veitt þar lengi. Algeng stærð á urriðanum er 40-55 cm, en þarna leynast fiskar allt að 70 cm.

Gisting & aðstaða

Hótel

Gistimöguleikar í Mývatnssveit: visitmyvatn.is

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er ríflega 35 km langt og að mestu leyti á öræfum í yfir 300m hæð

Veiðibók

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 69 km og Akureyri: 76 km um Vaðlaheiðagöng

Nærliggjandi flugvellir

Akureyri: 76 km um Vaðlaheiðargöng

Áhugaverðir staðir

Skútustaðagígar, Dimmuborgir, Grjótgjá, Jarðböðin, Námaskarð og Víti við Öskju

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðitorg – Kráká

Hörður, Arnarvatni s: 849-0791

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Hallá

Kvöldferð

Við félagarnir, Högni, Elli og Þóroddur, áttum í gær eftirminnilega kvöldstund í Kráká á Mývatnsheiði. Þó áin telji ekki marga veiðistaði fundum við nokkra þar sem fiskur gaf sig. Sérstaklega

Lesa meira »
Shopping Basket