Krókavatn (Tangavatn)

Norðvesturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Einungis fótgangandi

Tegundir

Veiðin

Krókavatn (Tangavatn) er á norðanverðri Tvídægru, en er þó utan Veiðifélags Arnarvatnsheiðar og Tvídægru. Það er í 410 m hæð yfir sjó og  1.55 km² að flatarmáli. Úr vatninu að vestanverðu er útfall Hrútafjarðarár. Erfitt aðgengi er að vatninu og verða þeir sem áhuga hafa á að reyna veiðar að leggja á sig allnokkra göngu. Bleikja er í vatninu, en ekki  miklar hemildir um hversu vel hún tekur agn. Þó hefur vatnið reynst gangnamönnum vel, sem hafa nýtt sér kofa sem er við vatnið, og fengið þar ágætan fisk á stöng. 

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

Ef menn vilja leggja það á sig að ganga að vatninu er þeim velkomið að veiða þar endurgjaldslaust

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Krókavatn (Tangavatn)

Engin nýleg veiði er á Krókavatn (Tangavatn)!

Shopping Basket