Krókavatn á Fellsheiði

Norðausturland
Eigandi myndar: Fell Cottages
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 15 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Krókavatn er á Fellsheiði, suðvestur af Þverfelli og 5 km inn af Finnafirði. Það er 0,56 km² að flatarmáli, nokkuð djúpt og í 160 m hæð yfir sjó. Góðan fisk er að fá í Krókavatni, bæði bleikju og urriða. Urriðinn getur náð 4 pundum og bleikjan 3 pundum. Best er veiðin fljótlega eftir að ísa leysir og út júnímánuð. Í júlí dregur úr veiðinni og þegar komið er fram í ágúst er hún lítið stunduð. Hægt er að komast á stórum jeppum upp að vatninu og hálfa leið á minni fjórhjóladrifsbílum. Við vatnið er kofi sem er gott að nota þegar kalt er í veðri.

Gisting & aðstaða

Gistihús

facebook.com/Fell.cottages

Reimar: t: +354 473-1696

Kort og leiðarlýsingar

Veiðileyfin gilda aðeins í hluta vatnsins, sunnan við Lambatanga

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vegalengdin frá Reykjavík er um 650 km og 20 km frá Þórshöfn

Veiðileyfi og upplýsingar

Reimar Sigurjónsson, Felli s: 473-1696

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Krókavatn á Fellsheiði

Engin nýleg veiði er á Krókavatn á Fellsheiði!

Shopping Basket