Krókavatn

Austurland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

20 maí – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Krókavatn er 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Það er 0,33 km² að flatarmáli, mesta dýpi er 15 m og það er í 30 m hæð yfir sjó. Í vatninu er urriði, ágætur fiskur og ekki óalgengt að þar fáist fiskar um 4 – 5 pund. Algengasta stærðin er þó 2-3 pund. Frárennsli er frá Krókavatni til Lagarfljóts um lítinn læk. Besta veiðin er vanalega fyrst á vorin og snemma í júní. Til að komast að Krókavatni er best að aka veg 944 að bænum Ekru, en þaðan er um 20 mínútna gangur að vatninu.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Veiðimenn geta fengið gistingu í sumarbústað við vatnið

www.east.is/

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Egilsstaðir: 35 km, Borgarfjörður Eystri: 43 km, Húsavík: 216 km, Akureyri: 245 km og Reykjavík: 633 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Sigmundur Halldórsson, Ekru s: 471- 3054. Gott er að panta veiðileyfi með fyrirvara

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Krókavatn

Engin nýleg veiði er á Krókavatn!

Shopping Basket