Lambá

Vesturland
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Lambá á upptök sín í Grunnuvötnum á Arnarvatnsheiði og rennur stutt norður frá Hólmavatni. Hún sameinast Skammá sem kemur úr Hólmavatni,  áður en hún fellur í Kjarrá. Ekki er fiskengt frá Kjarrá upp í Lambá þar sem allhár foss er rétt ofan við ármótin. Lambá er skemmtileg silungsveiðiá og eru fiskar í henni oftar en ekki vænir, allt að 6 pundum. Þarna er hvort tveggja urriði og bleikja og er ekki óalgengt að fá fiska sem eru 2-3 pund. Þeir sem kaupa leyfi í Lambá, hafa ekki aðgang að Hólmavatni. 

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Húsafell s: 435-1551, mail: husafell.com

Gistihús

Gamli Bær: 895-1342  / einnig hér husafell.com

Tjaldstæði

Tjalda má víða við Hólmavatn og Lambá og einnig hér husafell.com

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæði Lambár nær frá Grunnuvötnum að fossbrún neðan við Skammá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 82 km / Reykjavík: um 150 km

Áhugaverðir staðir

Húsafell, Barnafoss og Hraunfossar, Víðgelmir og Surtshellir, veiðvötn á Arnarvatnsheiði

Nestisstaðir

Húsafell

Veiðileyfi og upplýsingar

Halldór á Þorvaldsstöðum s: 894-0325, [email protected]

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Lambá

Engin nýleg veiði er á Lambá!

Shopping Basket