Laufdalsvatn

Suðurland
Eigandi myndar: Áfangagil
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Laufdalsvatn er eitt þeirra vatna sem telst til Framvatna og liggur rétt norð-austan Laufdals, norðan Löðmundar. Það er 0,9 km2 að flatarmáli og liggur í um 540 m hæð yfir sjávarmáli. Laufdalsvatn sést ekki frá Dyngjuleið og er nokkur gangur að því þaðan sem slóðanum lýkur. Vatnið, rétt eins og önnur á svæðinu, var nytjað í nokkurn tíma eftir að fiski var sleppt í það, en nú hefur bleikjan orðið helst til liðmörg og því hefur stofninn liðið verulegan skort hin síðari ár.

Gisting & aðstaða

Veiðireglur

Mikilvægt er að veiðimenn skili útfylltum veiðiskýrslum til skálavarðar í Landmannahelli, eða í póstkassa sem staðsettur er við krossgötur þar sem farið er inn að Ljótapolli.

Kort og leiðarlýsingar

Aðkoman að vatninu er frá Dyngjuleið, nokkru vestan við Drekagil, þ.e. sé komið frá gatnamótunum við F208 undir Eskihlíðarhnausum

Veiða má í öllu vatninu

 

Veiðileyfi og upplýsingar

Skarð, s: 487-1590 & 487-6525 í Landsveit og hjá veiðiverði við Landmannahelli.

veidivotn.is

 

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Laufdalsvatn

Engin nýleg veiði er á Laufdalsvatn!

Shopping Basket